
Heildarlausnir brunaviðvörunarkerfa undir einu þaki
Árlegar skoðanir
Við erum löggiltir þjónustuaðilar brunaviðvörunarkerfa og bjóðum upp á lögbundna árlega skoðun á öllum brunaviðvörunarkerfum.
Uppsetningar
Við sérhæfum okkur í uppsetningu helstu brunaviðvörunarkerfa í samstarfi við löggilta rafvirkjameistara.
Almennt viðhald
Með víðtæka reynslu af helstu brunaviðvörunarkerfum sinnum við forritun, bilunargreiningu og almennu viðhaldi til að tryggja örugga virkni kerfisins.
Yfirlitsmyndir
Hönnum yfirlitsmyndir sem sýna staðsetningu alls búnaðar í brunaviðvörunarkerfinu.


Hafa samband
Vantar þig aðstoð eða hefurðu spurningar?
Hvort sem þú þarft ráðgjöf eða aðstoð, ekki hika við að hafa samband. Við leggjum áherslu á skjót og áreiðanlega þjónustu.
583-9090
Sérfræðiþekking á brunaviðvörunarkerfum
Bjóðum upp á heildstæða sérfræðiráðgjöf í brunaviðvörun, með það að markmiði að hámarka öryggi og skilvirkni kerfisins
Brunakerfi fyrir hvers kyns aðstæður
Við leiðbeinum við val á brunakerfi sem ekki aðeins uppfyllir allar virknikröfur heldur tryggir einnig hámarks skilvirkni, hvort sem er í litlum eða stórum húsnæðum.
Customized fire alarm solutions designed to meet your specific needs and building requirements.
Fjölbreyttar lausnir fyrir ólíkar þarfir
Við aðstoðum þig við að velja hentugasta búnaðinn sem tryggir hámarks skilvirkni og minnkar líkur á fölskum viðvörunum, þar á meðal með notkun reyksogskerfa, línuskynjara og hitavíra
Customized fire alarm solutions designed to meet your specific needs and building requirements.
Gildandi brunareglugerð
Við veitum sérhæfða ráðgjöf til að tryggja að húsnæðið þitt uppfylli leiðbeiningar nr. 6038 um sjálfvirka brunaviðvörun frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Customized fire alarm solutions designed to meet your specific needs and building requirements.
Aðstoð við uppsetningu
Við bjóðum sérhæfða ráðgjöf við uppsetningu brunakerfa þar sem við leiðbeinum um tengingar og hentugustu aðferðir við uppsetningu.

Customized fire alarm solutions designed to meet your specific needs and building requirements.
.png)


2.Customized fire alarm solutions designed to meet your specific needs and building requirements.
3.Customized fire alarm solutions designed to meet your specific needs and building requirements.
4.Customized fire alarm solutions designed to meet your specific needs and building requirements.
Viðurkenndur þjónustuaðili UNii öryggiskerfa
Sameinað kerfi: Aðgangsstýring og innbrotakerfi í einni lausn.
Modular: Sami vélbúnaður fyrir allar uppsetningar.
Stækkanlegt: Auðvelt að auka fjölda innganga í 128 eða 512.
Skýjalausn: Uppsetning og eftirlit í gegnum UNii Online.
