top of page

Hitanemar

TD-1

7036bfea-777a-40a6-9a3b-50c7fb64b60a.png

TD-1 er forritanlegur hitanemi sem hentar vel til að vakta tölvuver og kæla eða frysta ef notað er ytri skynjara. Hann fylgist með hitastigi á bilinu -35 °C til +60 °C og gefur tilkynningu þegar hitastig fer yfir lágmark eða hámark. Einnig veitir hann upplýsingar um hraðar hitastigsbreytingar, sem eru gagnlegar til að tilkynna skyndilega hlýnun í kæli.

Hitaneminn hefur þrjá takka til forritunar og LCD skjá sem sýnir núverandi umhverfishita ásamt gildinu sem lesið er frá ytri skynjara.

bottom of page