top of page
Hurðastýringar
Hámarksfjöldi hurðastýringa er 16 og hver stýring getur stjórnað tveimur hurðum eða lesurum. Hægt er að bæta við rásarkortum til að auka fjölda innganga og útganga, t.d. fyrir hreyfiskynjara eða annan búnað.
Hurðastýringarnar tengjast samskiptabus-inum, sem gerir það mögulegt að staðsetja þær hvar sem er í byggingunni án þess að þurfa því að leggja alla kapla að aðalstöð.
Hurðastýringarnar krefjast 230V spennu, og hámarksfjarlægð milli hurðastýringar og lesara má ekki vera meira en 100 metrar.
Fáanlegar með 12V DC eða 24V DC spennufæðingu, og með 12V-7Ah eða 12V-12Ah rafhlöðum.
Hurðastýringarnar eru Grade 3 vottaðar.
bottom of page