top of page

IO einingar
Í stærri kerfum, þegar allir inngangar og útgangar UNii stöðvarinnar hafa verið fullnýttir með rásakortum, er hægt að bæta við Grade 3 IO einingum með innbyggðum spennugjafa, sem má staðsetja hvar sem er í byggingunni.
IO einingarnar þurfa 230V spennufæðingu og samskiptakapall sem tengist frá UNii stöðinni eða frá næsta búnaði á samskiptabusnum. Mikilvægt er að leggja businn í röð, ekki stjörnutengja hann.
Eiginleikar IO eininga:
8 inngangar
2 útgangar (200 mA hvor)
2 relay
1 útgangur fyrir hljóðgjafa
Með rásakortum má fjölga þessum inngöngum og útgöngum.
Hámarksstærð rafhlöðu er 12Ah.
Einingin er 255 x 120 x 400 mm (LxBxH).
bottom of page