top of page
object.png

UNii stjórnstöðvar

UNii stöðvarnar eru moduleraðar og koma í þremur útgáfum: 32, 128 eða 512 inngöngum. Kerfið er auðvelt að stækka án þess að skipta um búnað, sem gerir þér kleift að byrja smátt og þróast í takt við þarfir þínar. Nokkrar stöðvar geta verið tengdar saman til að mynda eitt kerfi með allt að 4,096 inngöngum.


Kerfið er auðvelt að tengja við Microsoft Azure skýþjónustu og mySmartControl app, gegn aukagjaldi. Nexen býður einnig upp á fjarþjónustu sem gerir kleift að lesa úr aðburðum kerfisins og breyta notendum og aðgangskortum. Viðskiptavinir geta valið um ótímabundna eða tímabundna heimild frá lyklaborði kerfisins.


Til að tryggja öryggi eru öll samskipti við stýringar og aðgangslesara kóðuð með Desfire EV2, sem kemur í veg fyrir klónun aðgangskorta.


Auk þess er hægt að tengja aðra stöð við kerfið til að tryggja hámarks uppitíma. Ef önnur stöðin bilar, mun hin sjá um að stýra kerfinu. Ef bus-kapalinn slitnar, munu báðar stöðvarnar halda áfram að stýra búnaði úr sitthvorri áttinni.

bottom of page